Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
undirbúningshópur á sviði hryðjuverkavarna
ENSKA
Counter-Terrorism Preparatory Group
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] ... með hliðsjón af vinnu undirbúningshóps á sviði hryðjuverkavarna og eftir athugun stjórnar Evrópulögreglunnar og að teknu tilliti til þess að sérstakrar ákvörðunar er þörf varðandi áhrif á fjárhagsáætlun og starfsmannahald Evrópulögreglunnar, ...

[en] Having regard to the work of the Counter-Terrorism Preparatory Group and after consideration by the Europol Management Board and being conscious of the need for a separate Decision on the budgetary and staffing implications for Europol, ...

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 3. desember 1998 um að gefa Evrópulögreglunni (Europol) fyrirmæli um að fást við afbrot sem framin eru eða líklegt er að framin verði í tengslum við hryðjuverk er beinast að lífi, heilsu eða frelsi manna eða gegn eignum (1999/C 26/06)

[en] Council Decision of 3 December 1998 instructing Europol to deal with crimes committed or likely to be committed in the course of terrorist activities against life, limb, personal freedom or property

Skjal nr.
31999D0130(02)
Aðalorð
undirbúningshópur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira